Kjarni mannauðs- og launakerfi

Öflugt mannauðs- og launakerfi sem sér um allt frá ráðningu til starfsloka.

Ávinningur

Helstu kostir Kjarna

  • Chat icon

    Aukin upplýsingagjöf

    Bætt ákvarðanataka og yfirsýn með allar mannauðs- og launaupplýsingar á sama stað.

  • Persons pink icon

    Skilvirkni í launavinnslu og mannauðsstjórn

    Fullkomið flæði er á milli kerfishluta í Kjarna sem og yfir í önnur kerfi.

  • Locker

    Hagkvæmni í hýsingu og viðhaldi

    Örugg hýsing Kjarna hjá Origo tryggir einfaldleika í viðhaldi og dregur úr kostnaði við rekstur.

Kjarni

Kerfishlutar

  • Persons icon

    Mannauður

    Utanumhald um grunngögn starfsfólk á öruggan og einfaldan máta. Sjálfvirkar áminningar, vöntunarlistar og ýmislegt fleira.

  • Ráðningar icon

    Ráðningar

    Birting lausra starfa á vef fyrirtækis. Einfalt og notendavænt viðmót fyrir úrvinnslu umsókna.

  • Heili icon

    Fræðsla

    Yfirlit yfir fræðsludagskrá fyrirtækis og námskeiðsþátttöku starfsfólks.

  • Graf Icon

    Frammistöðumat

    Framkvæmd frammistöðu-/starfsþróunarsamtala starfsfólks. Starfsmaður og stjórnandi svara eyðublöðum í vefviðmóti og mannauðsdeild hefur yfirsýn yfir framgang samtala.

  • Money icon

    Laun

    Hraðvirk og örugg launavinnsla í notendavænu umhverfi ásamt öflugri skýrslugerð sem einfaldar alla yfirsýn yfir launamál fyrirtækisins.

  • Bell icon

    Viðvera

    Starfsfólk getur stimplað sig inn og út eða skráð tíma, allt eftir eðli starfa. Eftirlit með orlofs- og veikindarétti, innsending orlofsbeiðna og yfirlit yfir sumarfrí starfsfólks.

  • Calendar icon

    Dagpeningar

    Utanumhald um ferðir starfsfólks, bæði innanlands og utan. Starfsfólk getur sent inn dagpeningabeiðni en einnig er hægt að lesa dagpeningafærslur úr ytri kerfum.

  • Fork and spoon icon

    Mötuneyti

    Starfsfólk skráir sig í mat og skráningar flæða yfir í launahluta Kjarna. Mötuneytislausnin býður upp á stakar máltíðir, mataráskrift og kaup á ákveðnum vörutegundum.

APPIÐ

Sæktu Kjarna appið

Í Kjarna appinu getur starfsfólk nálgast grunnupplýsingar um samstarfsfólk sitt, séð yfirlit yfir orlofsstöðu, sent inn orlofsbeiðni, stimplað sig inn og út, sótt um líkamsræktar- og samgöngustyrk, uppfært bankareikninginn sinn og margt fleira.

Fréttir

Kjarnafréttir

Hafa samband

Opið virka daga frá kl. 9.00 – 16.00

Póstlisti Kjarna

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, viðburði og nýjungar í Kjarna.

Copyright 2023 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.