Ávinningur
Helstu kostir Kjarna
Aukin upplýsingagjöf
Þægindi og sveigjanleiki einkenna skýrslugerð sem er innbyggð í alla kerfishluta í Kjarna.
Skilvirkni í launavinnslu og mannauðsstjórn
Fullkomið flæði er á milli kerfishluta í Kjarna sem og yfir í önnur kerfi.
Hagkvæmni í hýsingu og viðhaldi
Örugg hýsing Kjarna hjá Origo tryggir einfaldleika í viðhaldi og dregur úr kostnaði við rekstur.
Kjarni
Kerfishlutar
appið
Sæktu Kjarna appið
Í Kjarna appinu geta starfsmenn nálgast grunnupplýsingar um samstarfsmenn sína, s.s. starfsheiti, símanúmer og netföng. Í appinu er hægt að leita að samstarfsmönnum eftir nafni, starfsheiti, símanúmer o.s.frv. auk þess sem hægt er að hringja eða senda tölvupóst beint úr appinu.
Copyright 2022 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.