INNFLUTNINGUR

Við flytjum vöruna inn fyrir þig á þann hátt sem hentar þér best, með flugi eða skipi.

Við klárum líka pappírsvinnuna sem fylgir svo þú getir einbeitt þér að einhverju skemmtilegu.

HÝSING

Við geymum vöruna þína á lagernum hjá okkur svo þú þurfir ekki að hugsa um pláss.

Við getum geymt vöruna frá því að hún kemur til landsins og þar til einhver kaupir hana.

HEIMSENDING

Við keyrum vöruna hvert á land sem er og alla leið heim til þeirra viðskiptavina þinna sem ekki vilja sækja sjálfir.

Þú getur einbeitt þér að því að hugsa um nýjar vörur til að selja.

LEYFÐU OKKUR AÐ EINFALDA ÞÉR LÍFIÐ

Þú sérð um að netverslunin þín líti vel út og selji frábærar vörur.

Við sjáum um allt hitt

ÞJÓNUSTAN OKKAR GERIR ÞJÓNUSTUNA ÞÍNA BETRI

HAFÐU SAMBAND  HÉR

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þjónustuna okkar.

 

Endilega láttu líka vaða ef þér dettur eitthvað annað í hug sem við getum aðstoðað þig með varðandi þína netverslun.

Þetta er Hannes.

Hann svarar öllum fyrirspurnum eins hratt og hann getur.

Þú getur líka sent honum póst beint á netfangið hannes@kjarni.is

 

Kjarni  |  Korngörðum 2  |  104 Reykjavík  |  kjarni@kjarni.is

Kjarni er hluti af