Betri yfirsýn yfir mannauðinn

Aukin upplýsingagjöf með mannauðshluta Kjarna

Mannauðshluti Kjarna veitir þér fullkomna yfirsýn og stjórn mannauðsmálum fyrirtækisins. Sparaðu tíma og fyrirhöfn með því að hafa allar upplýsingar á einum stað, frá ráðningu til starfsloka.

Öflug tölfræðivinnsla og skýrslugerð gefa þér dýrmæta innsýn í mannauðsmálum sem styður við betri ákvarðanatöku.

Einfaldaðu mannauðsmálin

Ávinningur

  • Tímasparnaður

    Safnaðu öllum starfsmannaupplýsingum á einn stað og útilokaðu tvíverknað.

  • Eflum stjórnendur

    Auðvelt aðgengi gerir stjórnendum kleift að nálagst upplýsingar sjálfir - sem þýðir færri fyrirspurnir til mannauðs- og launadeildar.

  • Öruggt aðgengi

    Stjórnaðu hver hefur aðgang að hverju. Veittu stjórnendum yfirsýn yfir sitt teymi á meðan mannauðsdeild hefur heildarsýn. Engar upplýsingar komast í rangar hendur.

Hvað segja viðskiptavinir um Kjarna?

Umsagnir viðskiptavina

Árangursrík mannauðsstjórnun

Heildaryfirsýn sem styrkir ákvarðanatöku

Mannauðshluti Kjarna veitir þér heildaryfirlit yfir allar starfsmannaupplýsingar á einum stað. Starfsmannaspjöld innihalda allar lykilupplýsingar um starfsfólk líkt og stöðu, þekkingu, reynslu og næsta yfirmann/stjórnanda. Öflug leitarvél gerir þér kleift að finna starfsfólk með sérstaka hæfni, menntun og reynslu á augabragði.

Viltu vita meira um mannauðshluta Kjarna?
Tengt efni

Þú gætir einnig haft áhuga á

Hafa samband

Opið virka daga frá kl. 9.00 – 16.00

Póstlisti Kjarna

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, viðburði og nýjungar í Kjarna.

Copyright 2025 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.