VERÐMÆTARI KERFI MEÐ VIÐSKIPTAGREIND

Gagnadrifin mannauðs- og launamál

Taktu upplýstari ákvarðanir um mannauðs- og launamálin með viðskiptagreind Kjarna (Business Intelligence). Fáðu aðgang að lifandi mælaborði með rauntímagögnum um mannauðs og launamálin þín þar sem þú getur rýnt í fjölda greininga.

Kjarni dashboard
Viðskiptagreind Kjarna

Ávinningur

  • Súlurit icon

    Ítarlegri gögn

    Taktu upplýstari ákvarðanir um mannauðs- og launamálin þín með viðskiptagreind Kjarna.

  • Calendar Icon

    Lifandi mælaborð

    Fáðu aðgang að rauntímagögnum um mannauðinn þinn á einfaldan hátt.

  • Heili icon

    Greiningarskýrslur

    Einfalt viðmót sem gerir þér kleift að fá sérsniðnar skýrslur eftir þínu höfði. Skýrslurnar eru í stöðugri þróun og færðu reglulegar uppfærslur með viðbótum og greiningum.

Engin stofnkostnaður

Engin binding

  • Persónu icon

    Gagnapakki 0-99 stöðugildi

    25.000 kr./mán án vsk.

  • Persons Icon

    Gagnapakki 100 -199 stöðugildi

    37.500 kr./mán án vsk.

  • Margar persónur icon

    Gagnapakki 200 - 500 stöðugildi

    50.000 kr./mán án vsk.

  • Gagnapakki 500+ stöðugildi

    70.000 kr./mán án vsk.

Aðstoð

Létt námskeið í gagnagreiningu

Ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í gagnagreiningu bjóðum upp á námskeið í Microsoft Power BI. Einnig seljum við Power BI leyfi ef þörf er á. Við bjóðum upp á kaup á sér aðlögunum í viðskiptagreind Origo og aðrar margvíslegar þjónustur í gagnagreind sem ykkur gæti vantað.

Konur í kjarna logo
Viðskiptagreind Kjarna

Hvað er innifalið

  • Calendar icon

    Vefþjónustur

    Viðskiptagreind Kjarna bíður upp á öflugar vefþjónustur sem gerir þér kleift að nálgast gögnin þín í Kjarna á einfaldan og öruggan hátt. Við erum með vefþjónusturnar okkar í sífelldri þróun og bjóðum upp á nýjar tegundir gagna reglulega.

  • Heili icon

    Gagnamódel

    Gagnasérfræðingar Origo hafa búið til gagnamódel sem er sérstaklega aðlagað að hugbúnaði Kjarna til þess að tryggja hraða og einfaldleika í vinnslu gagna.

  • Súlurit icon

    Grunnskýrslur

    Með viðskiptagreind Kjarna færðu tilbúnar greiningarskýrslur sem eru sér hannaðar fyrir gagnamódel Kjarna. Þetta gerir þér kleift að rýna mannauðsgögnin þín strax.

GREININGARTÓL

Power BI

Microsoft Power BI er greiningartól í mikilli sókn sem gerir notendum kleift að útbúa gangalíkön og skýrslur með einföldum hætti. Öflugar aðgangsstýringar og einfalt að deila gögnum, skýrslum og mælaborðum.​

BÓKA KYNNINGU
Ljóshærð kona með gleraugu

Hafa samband

Opið virka daga frá kl. 9.00 – 16.00

Póstlisti Kjarna

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, viðburði og nýjungar í Kjarna.

Copyright 2023 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.