Betri starfsupplifun

Aukin starfsánægja með sjálfsafgreiðslu

Veittu starfsfólki aðgang að eigin upplýsingum með starfsmannavef eða snjallforriti Kjarna. Með aukinni sjálfsafgreiðslu minnkar álag á mannauðs- og launadeildir sem geta þá einbeitt sér að virðisskapandi verkefnum.

Aukið sjálfstæði starfsfólks

Ávinningur

  • Færri fyrirspurnir, aukinn tímasparnaður

    Veittu starfsfólki beint aðgengi að eigin upplýsingum og minnkaðu fyrirspurnir til mannauðs- og launadeilda.

  • Minni handavinna

    Allar beiðnir fara sjálfkrafa til hlutaðeigandi aðila og kerfið sér um eftirfylgni - engin þörf á óþarfa tölvupóstum.

  • Aukin starfsánægja

    Sjálfsafgreiðsla og hraðari afgreiðsla beiðna bætir upplifun starfsfólks. Starfsfólk hefur gott yfirlit yfir allar sínar grunnupplýsingar.

Öflugt vefviðmót

Starfsmannavefur Kjarna

Öflugt vefviðmót sem veitir heildstæða yfirsýn. Með starfsmannavefnum hefur starfsfólk góða yfirsýn yfir teymið sitt, getur skoðað ítarlega allar upplýsingar og skjöl, og hefur heildaryfirlit yfir allar sínar beiðnir og stöðu þeirra.

Á ferðinni

Snjallforrit Kjarna

Handhæg leið til að sinna daglegum málum hvar og hvenær sem er. Snjallforritið er hannað með áherslu á einfaldar og snöggar aðgerðir eins og viðveruskráningar, umsóknir um orlof og styrki, eða skráningar í mötuneyti. Tilvalið fyrir þau sem eru á ferðinni og vilja hafa hlutina við höndina í símanum.

Eiginleikar

Allt sem þú þarft á einum stað

Kynntu þér þá eiginleika sem eru í boði á starfsmannavefnum og í snjallforriti Kjarna.

Viltu vita meira um starfsmannavef eða snjallforrit Kjarna?
Tengt efni

Þú gætir einnig haft áhuga á

Hafa samband

Opið virka daga frá kl. 9.00 – 16.00

Póstlisti Kjarna

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, viðburði og nýjungar í Kjarna.

Copyright 2025 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.